top of page

​JÓLABALL

Jólin 2013 gáfum við út plötuna Jólaball en á henni má finna öll vinsælustu jólalögin fyrir jólaballið sungin af þekktum persónum úr Ævintýraskóginum. Lög eins og Jólasveinar einn og áttaNú er Gunna á nýju skónum og Í skóginum stóð kofi einn. ​Í heildina eru lögin níu talsins og eftir að flutningi lýkur endurtekur platan sig með undirspili einu og sér án söngs.

Hljóðritað í nóvember 2013

Anna Bergljót Thorarensen - Rauðhetta, ljónið, Mjallhvít og Hekla
Baldur Ragnarsson - úlfurinn, fuglahræðan, Katla og dvergar
Rósa Ásgeirsdóttir - Öskubuska, Dóróthea, Putti litli og Fríða prinsessa
Sigsteinn Sigurbergsson - Gilitrutt, Hans Klaufi, Hans hátign, pjáturkarlinn og dvergar

Hljóðfæraleikur

Gunnar Ben – píanó
Axel „Flex“ Árnason – trommur og slagverk
Baldur Ragnarsson – Allt hitt

Hljóðritun fór fram í Stúdíói Reflex í nóvember 2013

Upptökustjórn, samsetning og eftirvinnsla - Axel „Flex“ Árnason

JÓLIN
2013

Smelltu hér til að kaupa diskinn!

bottom of page